BioMin tannkremið – langtímavörn fyrir tennur

Hafið var að kynna BioMin tannkremið fyrir íslenskum neytendum í byrjun árs 2017. Tannkremið fæst nú í Nettó Akureyri og Hagkaup Akureyri, Garðabæ, Kringlunni, Skeifunni, Smáralind og Spönginni.

Tannkremið er afrakstur tíu ára rannsókna við tannlæknadeildir Queen Mary og Imperial College háskólanna í London. Markmið þessara rannsókna var að þróa tannkrem sem verndar tennur betur en hefðbundið tannkrem og útkoman er BioMin tannkremið. Hér er bæklingur um tannkremið: BioMin bæklingur

BioMin tannkremið er á Facebook   @BioMinTannkrem

Heimasíða framleiðanda Biomin, BioMin Technologies Ltd í Bretlandi